SKÁLDSAGA Á ensku

Silas Marner

Silas Marner var þriðja skáldsaga George Eliot og kom út árið 1861.

Sögusviðið er England við upphaf 19. aldarinnar. Hér segir frá vefaranum Silas Marner, sem er ranglega ásakaður um stuld. Með flekkað mannorð og brostin framtíðaráform flytur hann til þorpsins Raveloe. Þar lifir hann í einsemd þar til óvæntan gest ber að garði.

George Eliot er höfundarnafn Mary Anne Evans, en hún var enskur skáldsagnahöfundur, skáld, blaðamaður, þýðandi og einn fremsti rithöfundur Viktoríutímans.


HÖFUNDUR:
George Eliot
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 222

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :